Sagan

Skólahljómsveit Vesturbæjar var stofnuð 18. nóvember 1954 og var ein tveggja fyrstu skólahljómsveita í Reykjavík. Fyrsti stjórnandi sveitarinnar var Páll P. Pálsson  sem starfaði 1954 til 1994. Lárus H. Grímsson hóf störf árið 1994 og stjórnaði sveitinni til ársins 2019. Núverandi stjórnandi er Ingi Garðar Erlendsson.

Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar hefur aðsetur í Vesturbæjarskóla, gengið inn Framnesvegs megin.
Þjónustusvæði hljómsveitarinnar er svæðið frá Kringlumýrarbraut í austri að Seltjarnarnesi í vestri.
Hljómsveitaræfingar fara fram í Hljómskálanum en hljóðfærakennslan í flestum grunnskólum svæðisins.

 

Nemendur

Kennsla og námsmat

Starfsfólk

Viltu hafa samband?
Hér getur þú séð meira um hljómsveitastjóra og kennara