Fagott - Þrep 1

Tónsvið: E – g

Tónstigar

TónsviðEin áttund
HraðiM.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
G-dúr, F-dúr, e-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
KrómatíkE – c

Verk og æfingar

TónverkKvölda tekur úr Melodinord,
( eða sambærilegt verk)
ÆfingSludge pump úr 25 pieces,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: Lengd skal vera um 8 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 8 taktar
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
  
Námsefni
  • Easy Winners
  • Melodinord
  • 25 fun moments for Bassoon