Óbó - Þrep 4

grunnstig

Tónsvið: c’ – d”’

Tónstigar

TónsviðFrá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón
HraðiM.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
TónstigarG-dúr, F-dúr, C-dúr, Bb-dúr, D-dúr, a-moll, d-moll, g-moll, e-moll, h-moll, krómatík
(allir mollar eru laghæfir)
ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatíkc’ – d”’

Verk og æfingar

TónverkFarandole e. Bizet, bls 12 úr Classic experience,
The Music of the Night bls. 19 úr Winner Scores All,
The Brave Soldier bls. 8 úr time pieces for Oboe,
( eða sambærilegt verk)
ÆfingÆfing nr. 23 úr 80 graded studies bók 1,
Æfing nr. 1 bls. 18 í Hinke: Elementary method for oboe,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið yfir áttund.
  3. Leika tónverk að eigin vali, af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
  
Námsefni
  • Just for fun! Oboe
  • Oboen och jag 3
  • Winner Scores All e. Peter Lawrence
  • Classic experience collection – Oboe
  • Hinke: Elementary method for oboe
  • Spielbuch 1 – Oboenschule
  • 80 graded studies for oboe book 1
  • Time pieces for Oboe bók 1