
Óbó - Þrep 4
grunnstig
Tónsvið: c’ – d”’

Tónstigar
Tónsvið | Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | G-dúr, F-dúr, C-dúr, Bb-dúr, D-dúr, a-moll, d-moll, g-moll, e-moll, h-moll, krómatík (allir mollar eru laghæfir) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | c’ – d”’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Farandole e. Bizet, bls 12 úr Classic experience, The Music of the Night bls. 19 úr Winner Scores All, The Brave Soldier bls. 8 úr time pieces for Oboe, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 23 úr 80 graded studies bók 1, Æfing nr. 1 bls. 18 í Hinke: Elementary method for oboe, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
Menu