Óbó - Þrep 2

Tónsvið: c’ – a”

Tónstigar

TónsviðEin áttund
HraðiM.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
TónstigarG-dúr, F-dúr, C-dúr, a-moll, d-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatíkg’ – g”

Verk og æfingar

TónverkKardimommusöngurinn bls. 73 í Óla óbó,
Chorus úr Paris og Helen bls. 23 í Learn as you play Oboe,
( eða sambærilegt verk)
ÆfingÆfing nr. 10 úr 80 graded studies,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
  
Námsefni
  • Óli óbó
  • Oboen och jag 1 og 2
  • Learn as you play oboe
  • Hinke: Elementary method for oboe
  • 80 graded studies for oboe book 1