
Rafbassi - Þrep 3
Tónsvið: E – d’

Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | E – h (valfrjálst) (fjögurra fingra kerfi) |
Handstaða | Hér bætist við fjögurra fingra kerfi |
Bókstafshljómar | Spila grunntón, fimmtund og áttund eftir bókstarfshljómum |
Verk og æfingar
Tónverk | Old days, nr.84 í Bass Method 2, |
Æfing | nr.72, í bass method 2, |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
Menu