
Rafbassi - Þrep 2
Tónsvið: E – c’

Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar | Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatí | E-e (valfrjálst) (frjáls fingrasetning) |
Handstaða | 1/2 staða |
Fingrakerfi | 1.,2.,4. fingur |
Bókstafshljómar | Spila grunntóna og fimmundir eftir bókstafshljómum |
Verk og æfingar
Tónverk | , |
Æfing | nr.65 í Bass for beginners, |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
Menu