Rafbassi - Þrep 2

Tónsvið: E – c’

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatí E-e (valfrjálst) (frjáls fingrasetning)
Handstaða 1/2 staða
Fingrakerfi 1.,2.,4. fingur
Bókstafshljómar Spila grunntóna og fimmundir eftir bókstafshljómum

Verk og æfingar

Tónverk

, 
(eða sambærilegt verk)

Æfing

nr.65 í Bass for beginners,
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  4. Semja blúslínur
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
  
Námsefni
  • Kennslubók 1 fyrir rafbassa eftir Borgar Þór Magnason
  • Bass method 2
  • Note reading studies for Bass e Arnold Evans
  • Sönglögin hans Jón Aðalsteins