Saxófónn - Þrep 4

grunnpróf

Tónsvið: bes – f”’

Tónstigar

TónsviðFrá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón
HraðiM.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

G-dúr, F-dúr, D-dúr, C-dúr, Bb-dúr, e-moll, d-moll, g-moll, a-moll, h-moll, krómatík

ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatíkb – f”’ 

Verk og æfingar

TónverkTrend Setter, úr Practice sessions
( eða sambærilegt verk)
Æfing

Æfing nr.37 í 80 Graded studies for saxophone vol.1
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika tónverk að eigin vali, af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 3)
  
Námsefni
  • Midt i blinken 2 og 3
  • Disney Movie Hits
  • 80 Graded Studies for Saxophone
  • Greg Fishman: Jazz Phrasing