Saxófónn - Þrep 3

Tónsvið: c’ – d”’

Tónstigar

TónsviðEin áttund eða tvær, innan gefins tónsviðs
HraðiM.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

G-dúr, F-dúr, D-dúr, C-dúr, e-moll, d-moll, g-moll, a-moll, krómatík

ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatíkd’ – d”’ 

Verk og æfingar

TónverkThe Entertainer, nr.76 í AoA Book II,
Bella Notte bls. 23 í Midt i blinken 3
( eða sambærilegt verk)
Æfing

Æfing nr.21 í 80 Graded studies for saxophone vol.1
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 2)
  
Námsefni
  • Midt i blinken 2 og 3
  • Disney Movie Hits
  • 80 Graded Studies for Saxophone
  • Greg Fishman: Jazz Phrasing