Básúna - Þrep 4

grunnpróf

Tónsvið: F – f’

Verk og æfingar

TónverkTeleman, Sonata in F (Second book of trbn solos),
The Young Prince e. Harris

( sjá aðalnámskrá tónlistarskóla, grunnpróf)
Æfing

Æfing nr. 17/18 úr 40 Progressive Studies e. Hering
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika tónverk að eigin vali, af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
  
Námsefni
  • 40 Progressive Studies eftir Sigmund Hering
  • Major/Minor (Abersold)
  • Maiden Voyage (Abersold)
  • First Trombone Solos
  • Einar Scheving
  • Smart Music
  • Volume 1 (Abersold)