
Básúna - Þrep 4
grunnpróf
Tónsvið: F – f’

Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | Bb-dúr, As-dúr, C-dúr, Es-dúr, F-dúr, g-moll, c-moll, d-moll, f-moll, e-moll, krómatík |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | F – f’ með tungu |
Verk og æfingar
Tónverk | Teleman, Sonata in F (Second book of trbn solos), The Young Prince e. Harris ( sjá aðalnámskrá tónlistarskóla, grunnpróf) |
Æfing | Æfing nr. 17/18 úr 40 Progressive Studies e. Hering |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
Menu