Klarínett - Þrep 4

grunnpróf

Tónsvið: e – d”’

Tónstigar

TónsviðEin áttund
HraðiM.M = 80, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

F-dúr, G-dúr, C-dúr, Bb-dúr, D-dúr
a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, h-moll, krómatík
(tegund á moll er laghæfur)

ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatíke – d”’

Verk og æfingar

TónverkGypsy Life, nr. 34 úr: Agay: The Joy of Clarnet,
Mozart: Sónatína 1. og 2. þáttur Editio Musica Budapest,
Debussy: Le Petit Negré úr: Wastall (úts.): Practice Sessions
( eða sambærilegt verk)
Æfing

Æfing nr. 1 í C-dúr úr: Demnitz: Elementarschule fur Klarinette, bls 24 Peters
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi 
    Viðmið: …
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera …
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera …
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 2 framarlega)
  
Námsefni
  • Klarinetten och jag 2
  • Vi spelar Klarinett 2-3
  • 80 graded studies
  • Sönglögin okkar
  • The Classic Experience: Clarinet
  • Melodinord
  • The Joy of Clarinet
  • Clarinet Solos