Klarínett - Þrep 1

Tónsvið: f – bes’

Tónstigar

TónsviðEin áttund
HraðiM.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)

F-dúr, G-dúr, a-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)

ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatíkg – d’ (valfrjálst)

Verk og æfingar

TónverkKvæðið um fuglana úr Sönglögunum okkar
( eða sambærilegt verk)
Æfing

Óðurinn til gleðinnar úr Klarinetten och jag 1 (s.38)
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1 framarlega)
  
Námsefni
  • Klarinetten och jag 1
  • Vi spelar Klarinett 1
  • Accent on Achievement 1
  • Sönglögin okkar
  • Melodinord