Slagverk - Þrep 3

Tónsvið: g – a”

Sneriltromma

Einslagsþyrl
(eitt og eitt)
MM = 100, 16.partsnótur
Tvíslagsþyrl
(tvö og tvö)
MM = 100, 16.partsnótur
Samhengja
(paradiddle)
MM = 92, 16 partsnótur
Einfalt forslag
(flam)
MM = 110, 4 partsnótur
Tvöfalt forslag
(drag)
MM = 84, 4 partsnótur
Fimm slaga þyrl
MM = 84, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur)
Níu slaga þyrl
MM = 84, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur)

Tónstigar

TónsviðEin áttund
HraðiM.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

C-dúr, F-dúr, G-dúr, B-dúr, D-dúr, a-moll, e-moll og d-moll (laghæfur)

ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatíkein áttund, c’ – c”

Verk og æfingar

* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
TónverkSneriltromma – Flam & Drag úr Graded 1+2 (e. sambærilegt)
Ásláttarhljómborð * – Minuettar e. Bach. (e. sambærilegt
Trommusett – æfing á bls. 44 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt)
ÆfingSneriltromma – Three Step úr Graded 1+2
Trommusett – æfing á bls. 40 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt)
Ásláttarhljómborð * – Reading studies úr Fundamental Methods for Mallets í þeim tóntegundum sem á við.
Val
  1. Spinna einradda
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Hljómsetja stutta laglínu
  4. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
Lestur af blaðiBæði er prófaður blaðlestur af sneriltrommu og mallett
Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4p, 16p
Synkópur og punkteraðir ryþmar
6/8, 5/4, 9/8 og 12/8
  
Námsefni
  • Graded Music for Snare Drum-ABRSM
  • Kennslubók í trommuleik e. Ólaf Hólm
  • Fundamental Methods for Mallets