
Slagverk - Þrep 2
Tónsvið: a – g”

Sneriltromma
Einslagsþyrl (eitt og eitt) |
MM = 90, 16.partsnótur |
Tvíslagsþyrl (tvö og tvö) |
MM = 90, 16.partsnótur |
Samhengja (paradiddle) | MM = 84, 16 partsnótur |
Einfalt forslag (flam) | MM = 84, 4 partsnótur |
Tvöfalt forslag (drag) | MM = 84, 4 partsnótur |
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 120, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar |
C-dúr, F-dúr, G-dúr og a-moll (laghæfur) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík |
Verk og æfingar
* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk | Sneriltromma – Step Lightly e. Beat it out úr Graded 1+2 Ásláttarhljómborð * – Entrée e. L.Mozart úr Fundamental Std. e. Whaley (e. sambærilegt) Trommusett – Æfing á bls. 30 úr Kennslubók í trommuleik ( eða sambærilegt verk) | ||
Æfing | Sneriltromma – Ben Marcato e. Mind the Accent úr Graded 1+2 Trommusett – Æfingar á bls. 26 og 28 úr Kennslubók í trommuleik Ásláttarhljómborð * – Reading studies í C dúr e. M. Peters ( eða önnur sambærileg æfing) | ||
Val |
| ||
Lestur af blaði |
| ||
Námsefni |
|
Menu