Slagverk - Þrep 1

Tónsvið: bes – f”

Sneriltromma

Einslagsþyrl
(eitt og eitt)
MM = 72, 16.partsnótur
Tvíslagsþyrl
(tvö og tvö)
MM = 72, 16.partsnótur
Samhengja (paradiddle) MM = 60, 16 partsnótur

Tónstigar

TónsviðEin áttund
HraðiM.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar

C-dúr og F-dúr

ÞríhljómarÍ öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík 

Verk og æfingar

* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk

Sneriltromma – On parade úr Graded 1+2
Ásláttarhljómborð * – Melody in C úr Fundamentals of Mallet Playing
Trommusett – æfing á bls. 26 úr Kennslubók í trommuleik
( eða sambærilegt verk)

Æfing

Sneriltromma – Tempo Timekeeper úr Graded 1+2
Trommusett – æfingar á bls. 18, 20 og 23 úr Kennslubók í trommuleik
Ásláttarhljómborð * – Melody in F úr Fundamentals of Mallet Playing
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaðiÍ Þrepi 1 er ekki prófað í lestri af blaði.
Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4parts og 8partsnótum. Einnig ryþmum með 4p + 8p
  
Námsefni
  • Graded Music for Snare Drum 1 & 2 – ABRSM 
  • Fundamentals of Mallet Playing
  • Trommusettssleikur- Stefán Ingimar Þórhallsson
  • Kennslubók í trommuleik Ólafur Hólm
  • Sneriltromman e. Jón Björgvinsson