Trompet - Þrep 4

grunnpróf

Tónsvið: g – f”

Verk og æfingar

Tónverk

Ungversk Rapsódía eða American Patrol
James Hook sonata 1 (1 eða 2 kafli)
( eða sambærilegt verk)

Æfing

Æfing nr. 7-11 úr 40 Progressive Studies e. Hering
( eða önnur sambærileg æfing)

Val
 1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  (Viðmið: )
 2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  (Lengd skal vera )
 3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
Lestur af blaðiSpila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
  
Námsefni
 • Trompetleikur 2 eftir Björgvin Þ. Valdimarsson
 • Trompetten och jag 2-3
 • Midt i blinken 2-3
 • 40 Progressive Studies eftir Sigmund Hering
 • Supplementary Studies eftir R. M. Endersen