Viltu vera með í skólahljómsveit?
Nú eru fjórar skólahljómsveitir í Reykjavík. Þær eru: Skólahljómsveit Austurbæjar, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts, Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar og Skólahljómsveit Grafarvogs.
Sótt er um hér
Þjónustusvæði skólahljómsveita eru: