Viltu vera með í skólahljómsveit?

Nú eru fjórar skólahljómsveitir í Reykjavík. Þær eru: Skólahljómsveit Austurbæjar, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts, Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar og Skólahljómsveit Grafarvogs. 

Viltu vita meira?

Gott að vita

Umsókn og frístundastyrkur
Það er hægt að leigja hljóðfæri

 

Þjónustusvæði skólahljómsveita eru: