
Regluleg verkefni ársins
Forráðamenn og nemendur þurfa að gera ráð fyrir árvissum verkefnum hljómsveitanna í tímaáætlunum sínum.
Á hverju starfsári standa hljómsveitirnar fyrir reglulegum viðburðum hverrar árstíðar og taka auk þess þátt í ýmsum óreglulegum verkefnum og viðburðum innan og utan síns hverfis.
Annar mikilvægur þáttur í starfi hljómsveitanna eru ferðir innanlands í æfingabúðir og þátttaka í mótum SÍSL.
Síðast en ekki síst taka sveitir elstu nemenda stundum þátt í erlendum mótum í sumarbyrjun og reynir þá mjög á góða samstillingu stjórnenda og forráðamanna barnanna.
Nánari tímasetningar fyrir verkefni starfsársins er að finna í dagatali hverrar hljómsveitar.
Reglulegir viðburðir árstíðanna eru meðal annars:Hausttónleikar í hverfinu
-
-
Nóvember: Hausttónleikar
-
Desember: Jólatónleikar
-
Mars: Vortónleikar
-
Apríl-Maí: Landsmót SÍSL (A og B sveitir)
-
< Í Hörpu > Á hljómsveitamóti erlendis
Á hljómsveitamóti SÍSL