Velkomin Velkomin á vefsíðu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur um skólahljómsveitir borgarinnar. Á vefsíðunni er reynt að birta með skýrum hætti þær upplýsingar sem skipta máli fyrir nemendur, foreldra og aðra.