SAGA SKÓLAHLJÓMSVEITANNA

Upphaf Skólahljómsveita Reykjavíkur má rekja til 18. nóvember 1954

Fyrrverandi hljómsveitarstjórar

Páll Pampichler Pálsson, Lúðrasveit Vesturbæjar (1955-1994)
Karl O. Runólfsson, Lúðrasveit Austurbæjar  (1955-1971) 
Stefán Þ. Stephensen, Lúðrasveit Laugarnesskóla/Skólahljómsveit Austurbæjar (1971-2004) 
Ólafur L. Kristjánsson, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts (1968-1996) 
Lilja Valdimarsdóttir, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts (1996-2005) 
Knútur Birgisson, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts (2003-2005) 
Edward Frederiksen, Skólahljómveit Árbæjar og Breiðholts (2005-2013) 
Jón E. Hjaltason, Skólahljómsveit Grafarvogs (1993-2007)

Sögu starfseminnar voru gerð skil árið 2006 í afmælisritinu Skólahljómsveitir í hálfa öld.

SKÓLAHLJÓMSVEITIR Í HÁLFA ÖLD

SHA-saga-Hátíðartónleikar

 Hátíðartónleikar í Laugarnesskóla