Fyrrverandi hljómsveitarstjórar

Páll Pampichler Pálsson, Lúðrasveit Vesturbæjar (1955-1994)
Karl O. Runólfsson, Lúðrasveit Austurbæjar  (1955-1971)
Stefán Þ. Stephensen, Lúðrasveit Laugarnesskóla/Skólahljómsveit Austurbæjar (1971-2004)
Ólafur L. Kristjánsson, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts (1968-1996)
Lilja Valdimarsdóttir, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts (1996-2005)
Knútur Birgisson, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts (2003-2005)
Edward Frederiksen, Skólahljómveit Árbæjar og Breiðholts (2005-2013)
Jón E. Hjaltason, Skólahljómsveit Grafarvogs (1993-2007)

Fyrstu sveitirnar voru Lúðrasveit Austurbæjar og Lúðrasveit Vesturbæjar og voru stjórnendur þeirra Páll Pampichler Pálsson og Karl O. Runólfsson, sem jafnframt voru aðaltónlistarkennarar. (Skólahljómsveitir í hálfa öld - Hátíðartónleikar 18. mars 2006)

Karl O Runolfs 01Karl Ottó   Pall Pampichler 02Páll Pampichler