
Landsmót SÍSL
Samtök íslenskra skólalúðrasveita (SÍSL) standa fyrir landsmóti hljómsveitanna annað hvert ár.
Markmið samtakanna eru:
- Að auka og bæta hljóðfæraleik meðal barna og unglinga
- Að efla samvinnu milli stjórnenda skólalúðrasveitanna og hljóðfæraleikaranna innan þeirra
- Að halda sameiginlegt lúðrasveitamót á 2-3 ára fresti
- Að stuðla að eflingu á starfsemi skólalúðrasveitanna
- Að stuðla að útgáfu á íslensku efni fyrir skólalúðrasveitir
Sjá nánar á heimasíðu SÍSL