Hlutverk foreldra

vegna þátttöku barns í skólahljómsveit

 

Vegna mikilvægis heimaæfinga á hljóðfæri er nauðsynlegt að nemendur hafi aðstöðu og njóti stuðnings heima fyrir

Samþykki forráðamanna þarf til að nemandi megi víkja úr kennslustund í grunnskóla vegna hljóðfæratíma

Forráðamenn þurfa að gera ráð fyrir árvissum verkefnum hljómsveitanna í tímaáætlunum fjölskyldunnar

Foreldrafélag starfar í tengslum við hverja skólahljómsveit