Umsóknarfrestir í skólahljómsveitir í Reykjavík 
Allir nemendur sem vilja taka þátt í starfi skólahljómsveitanna þurfa að útfylla rafræna umsókn að vori á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Nýjar umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 31. maí. (Gjöld og tímabil)

Forráðamaður barns á lögheimili þess verður að vera skráður fyrir umsókninni.

Ef forráðamaður hefur ekki aðgang að rafrænni umsókn Reykjavíkurborgar er heimilt að sækja um í skólahljómsveit með því að prenta út viðeigandi umsóknareyðublað hér neðar á síðunni og skila því útfylltu til viðkomandi hljómsveitarstjóra fyrir 31. maí.

Hér er stutt leiðbeiningarmyndband sem sýnir hvernig sótt er um rafrænt:

video spilatakki Að sækja um í skólahljómsveit - Leiðbeiningar

Þegar þú ert tilbúin(n) að sækja um opnarðu Rafræna Reykjavík vefsíðuna og gengur frá umsókninni þar. 
Nauðsynlegt er að lesa umsóknina vandlega yfir og fylla út eins vel og hægt er. 
Ef þú vilt sækja um núna getur þú smellt á „Rafræn umsókn“ hér að neðan.

skjaldarmerki-RvkRafræn umsóknUmsóknareyðublöð
PDF 16 Umsókn um sæti í skólahljómsveit skólaárið 2013 til 2014 (PDF)
WORD 16 Umsókn um sæti í skólahljómsveit skólaárið 2013-2014 (MS Word)
PDF 16 ใบสมัครเพื่อเขาอบรมในวงดนตรีของโรงเรียน ปการศึกษา 2012 - 2013 (PDF)
PDF 16 Wniosek o przyjęcie na kurs gry na instrumencie w orkiestrze szkolnej w roku akademickim 2012 - 2013 (PDF)
WORD 16 Wniosek o przyjęcie na kurs gry na instrumencie w orkiestrze szkolnej w roku akademickim 2013 - 2014 (MS Word)
PDF 16 Beiðni um námsvist í tónlistarskóla í sveitarfélagi utan lögheimilis nemanda (PDF)

Önnur skjöl
PDF 16 Reglur um þjónustusamninga Reykjavíkurborgar við tónlistarskóla (pdf)
PDF 16 Könnun sýnir að foreldrar eru afar ánægðir með tónlistarskóla í borginni (pdf)
PDF 16 Kynningarbæklingur um skólahljómsveitir skólaárið 2013-2014 (pdf)